Laugardagur 24. september, 2022
11.1 C
Reykjavik

Dorrit vill Karl III sem forsætisráðherra: „Hann hefur alltaf starfað í þágu þegna sinna“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands er ekkert smá ánægð með nýja konung Breta ef marka má Instagram-reikning hennar.

Dorrit er dugleg að birta svipmyndir frá lífi sínu sem rík hefðarfrú, á Instagram. Hefur hún að undanförnu birt myndir og myndskeið af sér á sjóþotu, út að borða með nokkrum vinum í Tyrklandi, frá New York þar sem hún pússar demanta og stillir sér upp með lögreglumönnum. Í gær birti hún myndir af sér með Karli III úr Buckinghamhöll ef mark er takandi á merkingunni á myndunum.

Hrist en ekki hrært
Ljósmynd: Instagram-skjáskot

Við færsluna skrifar Dorrit: „Bara ef hans hátign Karl III konungur gæti verið bæði konungur og forsætisráðherra! Hann hefur alltaf starfað í þágu þegna sinna, óháð almenningsáliti, engin þörf á að vinna kosningar!“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -