Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnuspyrnu, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu.
Gunnhildur sagði frá þessu í viðtali KSÍ TV fyrr í morgun. Hún hefur í áraraðir verið ein af bestu knattspyrnukonum landsins en er í dag leikmaður Stjörnunnar. Gunnhildur spilaði 102 landsleiki fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu.
🇮🇸Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ræddi við KSÍ TV eftir sigurinn gegn Austurríki!
👀Við mælum með að horfa á viðtalið til enda!#dottir pic.twitter.com/yB8NTmiaI1
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 19, 2023