Fimmtudagur 21. september, 2023
3.8 C
Reykjavik

Ein besta knattspyrnukona Íslands hættir með landsliðinu: „Líkaminn er að byrja að segja til sín“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnuspyrnu, hefur ákveðið að hætta að spila með liðinu.

Gunnhildur sagði frá þessu í viðtali KSÍ TV fyrr í morgun. Hún hefur í áraraðir verið ein af bestu knattspyrnukonum landsins en er í dag leikmaður Stjörnunnar. Gunnhildur spilaði 102 landsleiki fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -