1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Til baka

Ferðamaður kýldur í andlitið við biðstöð á Snorrabraut

Biðstöðin.
Ljósmynd: nicetravel.is
Biðstöðin.Ljósmynd: nicetravel.is

Ferðamaður var kýldur í andlitið um fjögurleytið í dag, þar sem hann stóð við rútubiðstöð á Snorrabraut. Gerandi gekk því næst inn í hús við götuna.

Starfsmaður ferðaþjónustu sagði frá því í Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar, að karlmaður hafi gengið að ferðamanni við „bus stop 9“ á Snorrabraut og kýlt hann í andlitið. Við færsluna birti hann ljósmyndir sem sýnir blóðugar hendur ferðamannsins og ljósmynd af meintum geranda við útidyr á Snorrabraut.

„Þessi drullumörður gekk upp að ferðamanni á bus stop 9 og kýldi hann í andlitið að ástæðulausu,“ skrifaði ferðaþjónustuaðilinn og bætti við að meintur gerandi hafi síðan gengið inn í hús við Snorrabraut og spurði hvort einhver vissi hvort einhver vissi „eitthvað um þennan skúrk“.

Mannlíf heyrði í Ásmundi Rúnari Gylfasyni, stöðvarstjóra á lögreglustöðinni við Hlemm, sem er steinsnar frá vettvangi árásarinnar. Sagði hann blaðamanni að ekki væri búið að færa málið inn í kerfið en útilokaði ekkert, það sé svo stutt síðan árásin varð.

Í uppfærslu á færslu ferðaþjónustuaðilans kemur fram að ferðalangurinn sé kominn upp í flugvél en að lögreglan hafi verið látin vita af málinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu