Fimmtudagur 25. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Fjórða Margrétin í eigu Samherja komin til Reykjavíkur – Heldur á loðnumiðin fljótlega

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samherji hefur fest kaup á skoska uppsjávarskipinu Christina S en skipið kom til Reykjavíkur í gær. Mun það bera nafnið Margrét EA 710. Er þetta fjórða skipið sem bera mun nafnið Margrét, í sögu útgerðarfélagsins.

Akureyri.is sagði frá þessu og hafði upplýsingarnar eftr heimasíðu Samherja. Þar kemur fram að skipið hafi verið smíðað í Noregi árið 2008 og er 72 metrar á lengd og 15 metrar á breidd. Þá kemur fram á vef Samherja að Margrét EA 710 sé vel búið skip á allan hátt en til dæmis hafi aðalvélin aðeins verið keyrt í 16.400 klukkustundir. Þá eru þrettán kælitankar í skipinu, sem rúm samtals liðlega tvö þúsund tonn af fiski.

Áformað er að Margrét EA 710 fari fljótt á loðnumiðin en skipstjórinn er Hjörtur Valsson.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -