Miðvikudagur 19. febrúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Framlengja gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Hafnarfirði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um aðild að skotárás í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld hefur verið framlengt til 8.febrúar næstkomandi.

Líkt og fyrr segir var lögregla kölluð út á aðfangadagskvöld eftir að skotum var hleypt af í íbúð í Álfaholti í Hafnarfirði. Íbúar voru á staðnum þegar atvikið átti sér stað en mikill viðbúnaður var við heimilið í kjölfarið. Mennirnir sem liggja undir grun voru handteknir fjórum dögum síðar, þann 28.desember, en tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald sem hefur nú verið framlengt vegna rannsóknar málsins.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -