Fimmtudagur 25. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Fyrrverandi ráðherrar og forsætisráðherrar fengu 144 milljónir í fyrra

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrrverandi forsætisráðherra og aðrir ráðherrar sem hætt hafa störfum fengur greiddar 144 milljónir króna í fyrra í eftirlaun eða makalífeyri. Greiðslurnar berast úr Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og voru þær til 41 fyrrum ráðherra.

Um er að ræða 5 fyrrum forsætisráðherra og 36 fyrrverandi ráðherra sem fá greiðslurnar á grundvelli umdeildra eftirlauanalaga sem felld voru úr gildi árið 2009. RÚV greindi frá.

Nú 12 árum eftir að þau voru felld úr gilldi greiðir lífeyrissjóðurinn enn út vegna þeirra réttinda sem fólk ávann sér inn á þeim tíma. Samtals námu lífeyrisgreiðslurnar, eftirlaun og makalífeyrir, í fyrra 144 milljónir til fyrrverandi ráðherranna.

Hin umdeildu lög voru sett árið 2003 og vöktu miklar deilur á sínum tíma. Þá var Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, forsætisráðherra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -