Miðvikudagur 29. júní, 2022
14.8 C
Reykjavik

Gjaldtaka á rafmagnsbíla og áfengi í Fríhöfninni hækkar

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Í gær gaf fjármála- og efnahagsráðherra út tillögur að breytingum á fjármálaáætlun fyrir fjárlaganefnd.

Nokkrar af breytingunum sem lagðar voru til:

  • Innleiðing gjaldtöku á hreinorkubifreiðar til að vega á móti tekjutapi vegna umferðar og eldsneytis.
  • Krónutölugjöld uppfærast með nýrri áætlun um verðlagsþróun.
  • Innleiðing sértækra gjaldabreytinga, þess á meðal: Breytingu á gjaldtöku í fríhöfninni vegna, minni afsláttar á áfengis- og tóbaksgjaldi. Fyrikomulag og umfang verðmætagjalds vegna sjókvíeldis verði endurskoðað og varaflugvallagjald verði lagt á.

Á vef stjórnarráðsins kemur fram: Umfang þeirra aðgerða sem lagðar eru til nemur um 0,7% af vergri landsframleiðslu – eða 26 milljörðum króna. Slíkt umfang ráðstafana er áætlað að skili ríkissjóði vel á veg með enn frekari lækkun halla, auk þess að vega á móti þörf fyrir stýrivaxtahækkanir. Tillögurnar verða nánar útfærðar í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023.

Hér má lesa tilkynningu Stjórnarráðsins í heild sinni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -