Laugardagur 25. janúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

Glódís Perla kjörin íþróttamaður ársins – Konur í efstu þremur sætunum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins 2024 af samtökum íþróttafréttamanna en hún fékk 480 stig af 480 mögulegum. Valið kemur alls ekki á óvart þar sem Glódís var fyrirliði þegar kvennalandsliðið tryggði sér sæti á Evrópumótinu sem fer fram á næsta ári. Þá var Glódís lykilmaður og fyrirliði í taplausu liði Bayern Munich og er almennt talin besti miðvörður heimsins í dag.

Hér fyrir neðan eru allir íþróttamennirnir sem fengu stig í kjörinu:

1.Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir, knatt­spyrna 480
2.Sól­ey Mar­grét Jóns­dótt­ir, kraft­lyft­ing­ar 217
3.Eygló Fann­dal Sturlu­dótt­ir, ólymp­ísk­ar lyft­ing­ar 159
4.Al­bert Guðmunds­son, knatt­spyrna 156
5.Ant­on Sveinn McKee, sund 131
6.Ómar Ingi Magnús­son, hand­knatt­leik­ur 94
7.Snæfríður Sól Jór­unn­ar­dótt­ir, sund 69
8.Orri Steinn Óskars­son, knatt­spyrna 67
9.Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir, knatt­spyrna 57
10.Ásta Krist­ins­dótt­ir, fim­leik­ar 53
11.Thelma Aðal­steins­dótt­ir, fim­leik­ar 48
12.Gísli Þor­geir Kristjáns­son, hand­knatt­leik­ur 42
13.Elv­ar Már Friðriks­son, körfuknatt­leik­ur 37
14.Tryggvi Snær Hlina­son, körfuknatt­leik­ur 36
15.Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir, frjálsíþrótt­ir 30
16.Daní­el Ingi Eg­ils­son, frjálsíþrótt­ir 29
17.Bene­dikt Gunn­ar Óskars­son, hand­knatt­leik­ur 16
18.Em­il­ía Kiær Ásgeirs­dótt­ir, knatt­spyrna 9
19.Aron Pálm­ars­son, hand­knatt­leik­ur 7
20.Elín Klara Þor­kels­dótt­ir, hand­knatt­leik­ur 7
21.Jó­hann Berg Guðmunds­son, knatt­spyrna 4
22.Sara Rún Hinriks­dótt­ir, körfuknatt­leik­ur 2
23.Elín Jóna Þor­steins­dótt­ir, hand­knatt­leik­ur 1
24.Krist­inn Páls­son, körfuknatt­leik­ur 1

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -