Þriðjudagur 23. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Glúmur vill ólmur verða bæjarstóri – Sótti um tvö embætti

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Glúmur Baldvinsson hefur sótt um stöðu bæjarstjóra Hveragerðisbæjar og Mosfellsbæjar. Á listunum er hann annars vegar titlaður sem sjálfsætt starfandi eins og framkemur á lista umsækjanda hjá Hverargerðisbæ og hinsvegar sem leiðsögumann eins og sjá má á lista sem Mosfellsbær gaf út. Glúmur var áberandi í kringum alþingiskosningarnar síðasta haust en þá var hann oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins.

Síðastliðna daga hafa birtst listar frá sveitafélögum með nöfnum þeirra einstaklinga sem sóst hafa eftir stöðu embættanna.

Í allt voru nítján einstaklingar sem sóttu um stöðu bæjarstjóra Hveragerðisbæjar. Fráfarandi bæjarstjóri er Aldís Hafsteinsdóttir.

  • Ágúst Örlaugur Magnússon – Vaktstjóri
  • Geir Sveinsson – Sjálfstætt starfandi
  • Glúmur Baldvinsson – Sjálfstætt starfandi
  • Jón Aron Sigmundsson – Sjálfstætt starfandi
  • Karl Gauti Hjaltason – Fyrrv. þingmaður
  • Karl Óttar Pétursson – Lögmaður
  • Kolbrún Hrafnkelsdóttir – Forstjóri
  • Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri
  • Kristinn Óðinsson – CFO
  • Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri
  • Magnús Björgvin Jóhannesson – Framkvæmdastjóri
  • Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. bæjarstjóri
  • Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður
  • Sigurgeir Snorri Gunnarsson – Eftirlaunaþegi
  • Valdimar O. Hermannsson – Fyrrv. sveitarstjóri
  • Vigdís Hauksdóttir – Fyrrv. borgarfulltrúi
  • Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri
  • Þröstur Óskarsson – Sérfræðingur

30 einstaklingar sækjast eftir embættinu í Mosfellsbæ. Fráfarandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu er Haraldur Sverrisson.

  • Árni Jóns­son – For­stöðu­mað­ur
  • Gísli Hall­dór Hall­dórs­son – Fyrrv. bæj­ar­stjóri
  • Glúm­ur Bald­vins­son – Leið­sögu­mað­ur
  • Gunn­ar Hinrik Haf­steins­son – Meist­ara­nemi
  • Gunn­laug­ur Sig­hvats­son – Ráð­gjafi
  • Gylfi Þór Þor­steins­son – Að­gerða­stjóri
  • Helga Ing­ólfs­dótt­ir – Bæj­ar­full­trúi
  • Ingólf­ur Guð­munds­son – For­stjóri
  • Jón Eggert Guð­munds­son – Kerf­is­stjóri
  • Jóna Guð­rún Krist­ins­dótt­ir – Verk­efna­stjóri
  • Karl Ótt­ar Pét­urs­son – Lög­mað­ur
  • Krist­inn Óð­ins­son – Fjár­mála­stjóri
  • Kristján Sturlu­son – Sveit­ar­stjóri
  • Kristján Þór Magnús­son – Fyrrv. sveit­ar­stjóri
  • Lína Björg Tryggva­dótt­ir – Skrif­stofu­stjóri
  • Matt­hild­ur Ásmund­ar­dótt­ir – Fyrrv. sveit­ar­stjóri
  • Ólaf­ur Dan Snorra­son – Rekstr­ar- og starfs­manna­stjóri
  • Ósk­ar Örn Ág­ústs­son – Fjár­mála­stjóri
  • Regína Ás­valds­dótt­ir – Sviðs­stjóri
  • Sig­urð­ur Erl­ings­son – Stjórn­ar­formað­ur
  • Sig­urð­ur Ragn­ars­son – Fram­kvæmda­stjóri
  • Sig­ur­jón Nói Rík­harðs­son – Nemi
  • Þor­steinn Þor­steins­son – Deild­ar­stjóri
  • Þór­dís Sif Sig­urð­ar­dótt­ir – Lög­fræð­ing­ur
  • Þór­dís Sveins­dótt­ir – Lána­stjóri

Hér má lesa viðtal við Glúm sem Mannlíf tók í kringum alþingiskosningarnar. Þá var Glúmur oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -