Föstudagur 9. júní, 2023
8.8 C
Reykjavik

Gríðarleg umferðarteppa vegna alelda jeppa: „Það eru margra kílómetra raðir“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Það eru margra kílómetra raðir,“ sagði ökumaður sem staddur er í Hafnafirði í samtali við Mannlíf rétt í þessu. Eldur kviknað í jeppa sem ók eftir Reykjanesbraut á móts við Hnoðraholt í Garðabæ um klukkan átta í morgun. Mikil umferðarteppa er á svæðinu en að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu slasaðist enginn.

Ljósmynd frá ökumanni: Ljóst er að margir mæta of seint til vinnu

Búið er að slökkva eldinn og eru  slökkviliðsmenn á vettvangi. Beðið er eftir því að hægt verði að fjarlægja jeppann með dráttarbifreið. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kom upp að svo stöddu. Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -