Fimmtudagur 30. júní, 2022
9.8 C
Reykjavik

Guðmundur Franklín: „Uppsópið af dæmdum fjárglæframönnum sem gengu fyrir hjá fjármálaráðherra“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín Jónsson segir að allt sem tengist sölunni á Íslandsbanka sé hreinlega rangt og að taka þurfi til í stjórnsýslunni og stokka spilin upp á nýtt:

„Mér finnst þetta auðvirðulegir, litlir karlar sem sem stóðu að bankasölunni og þeir aðilar sem nutu góðs af kunningsskap og frændsemi þeirra, enn minni,“ segir Guðmundur Franklín um bankasöluna og bætir við:
„Þarna kom loksins uppsópið af dæmdum fjárglæframönnum og útrásarvíkingum í röðum sem gengu fyrir hjá fjármálaráðherra við útbýtingu sameiginlegra eigna þjóðarinnar.“
Guðmundur Franklín segir að slík vinnubrögð séu með öllu óasættanleg, og hann krefst þess að salan verði afturkölluð og nýtt söluferli verði sett í gang:
„Þetta veit ekki á gott og þetta er ekki flókið, salan verður að ganga til baka.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -