Miðvikudagur 6. nóvember, 2024
5.6 C
Reykjavik

Hafnfirðingar fá að kjósa um komu hins umdeilda Carbfix

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íbúar Hafnarfjarðar munu fá að kjósa um hvort að fyrirtækið Carbfix verði veitt leyfi á að dæla niður um það bil þremur milljónum tonna af koltvísýringi á ofan í jörðina en áformað er að gera slíkt við álverið í Straumsvík.

Fyrst þarf fyrirtækið þó að semja um Hafnarfjörð og verður ekki kosið um málið nema sá samningur sé í höfn. Þetta kom fram á fjölmennum íbúafundi sem haldinn var í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gærkvöldi. Náttúruverndarsamtök hafa gert athugasemdir við málið en til stendur að flytja koltvísýringinn með skipum til landsins. Þá óttast sumir að þetta gæti aukið skjálftavirkni á svæðinu.

Nokkur ólga hefur ríkt um málið í Hafnarfirði síðan tilkynnt var um þessi áform fyrirtæksins en nú hafa borgarfulltrúar bæjarsins sett málin í hendur þeirra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -