Heimilislausum gert að yfirgefa gistiskýlin í blindbyl: „Sýndarmennska að hálfu borgarinnar“

Heimilislausum hefur verið gert að yfirgefa gistiskýlin á vegum borgarinnar.  Hópur heimilislausra karlmanna sem gist hafa í neyðarskýlinu að Grandagarði hefur neitað að yfirgefa staðinn þar sem úti er blindbylur. Ragnar Erling Hermannsson hefur birt myndskeið á fésbókarsíðu sinni þar sem hann óskar eftir aðstoð samlanda sinna til að kasta ljósi á raunverulegar aðstæður heimilislausra … Halda áfram að lesa: Heimilislausum gert að yfirgefa gistiskýlin í blindbyl: „Sýndarmennska að hálfu borgarinnar“