Hjálparsamtökin sem Ríkisstjórnin mun styrkja í aðdraganda jóla

Deila

- Auglýsing -

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til hjálparsamtaka hér á landi í aðdraganda jóla.

Um er ræða Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Mæðrastyrksnefnd Vesturlands, Hjálparstarf kirkjunnar, Samhjálp-félagasamtök, Hjálpræðisherinn á Íslandi, Rauða kross Íslands og Fjölskylduhjálp Íslands. Þessu er sagt frá á Stjórnarráðsins.

- Advertisement -

Athugasemdir