Hrafn stefnir ríkinu: „Ég er í engum vafa um hvernig viðureign mín við íslenska ríkið fer“

Í helgarblaði Fréttablaðsins var ítarlegt viðtal við Hrafn Jökulsson. Þar fer hann í saumana á krabbameinsveikindum sínum sem hann kallar Surtlu og frelsinssviptingu sem hann varð fyrir þegar sérsveitir og samningateymi ríkislögreglustjóra auk héraðslækni á Hvammstanga mættu á Brú í Hrútafirði þar sem hann dvaldi. Krefst Hrafn að íslenska ríkið greiði sér samanlagt 123.711.465 krónur … Halda áfram að lesa: Hrafn stefnir ríkinu: „Ég er í engum vafa um hvernig viðureign mín við íslenska ríkið fer“