Fimmtudagur 10. október, 2024
2.4 C
Reykjavik

Hundruðir ökufanta gripnir glóðvolgir við grunnskóla

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan mældi hraða bíla við grunnskóla.

Nú þegar haustið gekk í garð og grunnskólar hófust fór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að mæla hraða bifreiða við þá. Óhætt er að segja að ökumenn hafi litlar áhyggjur af gangandi vegfarendum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins.

Lögreglan mældi hraða í ágúst og september við tæplega 40 grunnskóla og voru 750 ökumenn staðnir að hraðakstri og fengu þeir viðeigandi sektir fyrir. Þá var grófasti ökufanturinn mældur á 84 km hraða þar sem hámarkshraði er 30. Þá vill lögreglan minna fólk á að hætta keyra of hratt, sérstaklega við grunnskóla.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -