1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

IKEA innkallar hættulegar jólaseríur og ljós

IKEA er gríðarlega vinsæl verslun
IKEA er gríðarlega vinsæl verslun

Í tilkynningu frá IKEA á Íslandi er greint frá því að fyrirtækið sé að innkalla útijólaseríur og útiljós vegna þess að þær standast ekki öryggiskröfur.

„IKEA hvetur alla viðskiptavini sem eiga tilgreinda útilýsingu úr LEDLJUS, SOMMARLÅNKE, STRÅLA, SVARTRÅ og UTSUND vörulínunum til að taka þær úr umferð, skila í IKEA og fá endurgreitt. Vegna framleiðslugalla uppfyllir rafmagnstengillinn ekki öryggisstaðla sem getur leitt til rafstuðs. Hægt er að sjá hvort varan falli undir innköllunina á heitinu á LED spennubreytinum, dagstimplinum á LED spennubreytinum og heitinu á rafmagnstenglinum.“

Þær vörur sem eru innkallaðar eru:

  • LEDLJUS LED ljósasería, úti, svart, 24 ljósa
  • LEDLJUS LED ljósasería, úti, svart, 64 ljósa
  • SOMMARLÅNKE LED gólflampi, 100 cm, úti, drappað
  • SOMMARLÅNKE LED ljósasería, úti, marglitt, 12 ljósa
  • STRÅLA LED ljósasería, úti, gyllt, blikkandi stjörnur, 24 ljósa
  • STRÅLA LED ljósahengi, úti, stjörnur, 48 ljósa
  • SVARTRÅ LED ljósasería, úti, svart, 12 ljósa
  • UTSUND LED ljósasería, úti, svart, 24 ljósa

Heiti umrædds spennubreytis: ICPSH24-2-IL-1

Eftirtaldir dagstimplar á spennubreytinum ICPSH24-2-IL-1 falla undir innköllunina (ÁÁVV):

2138, 2141, 2148, 2209, 2215, 2224, 2231, 2236, 2320, 2326, 2332, 2336, 2347, 2409, 2413, 2421, 2423, 2424, 2426, 2434, 2437

Heiti umrædds rafmagnstengils: SYK-02F

Viðskiptavinir IKEA sem eiga þessar vörur eru beðnir að taka hana úr umferð og hafa samband við IKEA fyrir nýja vöru eða endurgreiðslu. Þá er tekið fram að ekki sé nauðsynlegt að eiga kvittun fyrir vörunum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu