1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Til baka

IKEA innkallar hættulegar jólaseríur og ljós

IKEA er gríðarlega vinsæl verslun
IKEA er gríðarlega vinsæl verslun

Í tilkynningu frá IKEA á Íslandi er greint frá því að fyrirtækið sé að innkalla útijólaseríur og útiljós vegna þess að þær standast ekki öryggiskröfur.

„IKEA hvetur alla viðskiptavini sem eiga tilgreinda útilýsingu úr LEDLJUS, SOMMARLÅNKE, STRÅLA, SVARTRÅ og UTSUND vörulínunum til að taka þær úr umferð, skila í IKEA og fá endurgreitt. Vegna framleiðslugalla uppfyllir rafmagnstengillinn ekki öryggisstaðla sem getur leitt til rafstuðs. Hægt er að sjá hvort varan falli undir innköllunina á heitinu á LED spennubreytinum, dagstimplinum á LED spennubreytinum og heitinu á rafmagnstenglinum.“

Þær vörur sem eru innkallaðar eru:

  • LEDLJUS LED ljósasería, úti, svart, 24 ljósa
  • LEDLJUS LED ljósasería, úti, svart, 64 ljósa
  • SOMMARLÅNKE LED gólflampi, 100 cm, úti, drappað
  • SOMMARLÅNKE LED ljósasería, úti, marglitt, 12 ljósa
  • STRÅLA LED ljósasería, úti, gyllt, blikkandi stjörnur, 24 ljósa
  • STRÅLA LED ljósahengi, úti, stjörnur, 48 ljósa
  • SVARTRÅ LED ljósasería, úti, svart, 12 ljósa
  • UTSUND LED ljósasería, úti, svart, 24 ljósa

Heiti umrædds spennubreytis: ICPSH24-2-IL-1

Eftirtaldir dagstimplar á spennubreytinum ICPSH24-2-IL-1 falla undir innköllunina (ÁÁVV):

2138, 2141, 2148, 2209, 2215, 2224, 2231, 2236, 2320, 2326, 2332, 2336, 2347, 2409, 2413, 2421, 2423, 2424, 2426, 2434, 2437

Heiti umrædds rafmagnstengils: SYK-02F

Viðskiptavinir IKEA sem eiga þessar vörur eru beðnir að taka hana úr umferð og hafa samband við IKEA fyrir nýja vöru eða endurgreiðslu. Þá er tekið fram að ekki sé nauðsynlegt að eiga kvittun fyrir vörunum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu