Sunnudagur 4. desember, 2022
1.8 C
Reykjavik

Illuga var flökurt: „Vogar sér að enda svokallaða afsökunarbeiðni sína á orðunum „Ást og friður““

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Illugi Jökulsson fjölmiðlamaður segir að sér hafi orðið flökurt að lesa bréf Árna Heimis Ingólfssonar tónlistarmanns. Árni Heimir hefur verið sakaður um kynferðisbrot en í bréfinu gengst hann við því, að einhverju leiti.

Sjá einnig: Bjarni Frímann: „Árni Heimir Ingólfsson braut á mér kynferðislega – var kærður fyrir nauðgun 2020“

Það sem fór öfugt ofan í Illuga var þó hvernig Árni Heimir lauk því bréfi. „Fyrirgefiði, en er ég einn um að verða nánast flökurt þegar maður, sem neyðist til að viðurkenna kynferðisbrot (þó hann kalli það veigrunarorðunum að „fara yfir mörk annarra“) vogar sér að enda svokallaða afsökunarbeiðni sína á orðunum „Ást og friður“ eins og hann sé vinalegi heilarinn okkar allra?,“ spyr Illugi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -