1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Illugi varar við ritskoðun „nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins“ – Eyða skjölum um Enola Gay

Enola Gay
Of hýr?Enola Gay hefur verið ritskoðuð vegna nafnsins.

Illugi Jökulsson varar við ritskoðun „nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins“.

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hann vekur athygli á þeirri furðulegu staðreynd að Bandaríkjastjórn Donalds Trump, hyggist nú láta þurrka út öllum opinberum skjölum um flugvélina sem varpaði fyrstu kjarnorkusprengjunni á borgaralegt skotmark í sögunni, Enola Gay.

„Bandaríkjastjórn ætlar að láta þurrka út úr opinberum skjölum allar tilvísanir til B-29 sprengjuflugvélarinnar Enola Gay, þar á meðal á að fjarlægja þessa ljósmynd. Ástæðan fyrir þessu er ekki sú að Bandaríkjastjórn sé farin að skammast sín fyrir það að þessi flugvél varpaði fyrstu kjarnorkusprengjunni á Hírósjíma 1945, heldur að nafn vélarinnar (sem var nefnd eftir móður flugmannsins) inniheldur orðið „Gay“ sem núverandi Bandaríkjastjórn telur að geti verið hvetjandi fyrir samkynhneigða. Þessi saga mun, ótrúlegt nokk, vera dagsönn.“

Varar Illugi að lokum við ritskoðun nýfasistmans:

„Á Vesturlöndum hafa sumir síðustu árin haft miklar áhyggjur af ritskoðun/sjálfsritskoðun sem fylgi „góða fólkinu“, „öfgafemínisma“ og „vók-liðinu“. Það má alveg en sú ritskoðun nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins sem nú er að rísa mun verða mörgum, mörgum, mörgum sinnum hættulegri.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu