1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Illugi varar við ritskoðun „nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins“ – Eyða skjölum um Enola Gay

Enola Gay
Of hýr?Enola Gay hefur verið ritskoðuð vegna nafnsins.

Illugi Jökulsson varar við ritskoðun „nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins“.

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hann vekur athygli á þeirri furðulegu staðreynd að Bandaríkjastjórn Donalds Trump, hyggist nú láta þurrka út öllum opinberum skjölum um flugvélina sem varpaði fyrstu kjarnorkusprengjunni á borgaralegt skotmark í sögunni, Enola Gay.

„Bandaríkjastjórn ætlar að láta þurrka út úr opinberum skjölum allar tilvísanir til B-29 sprengjuflugvélarinnar Enola Gay, þar á meðal á að fjarlægja þessa ljósmynd. Ástæðan fyrir þessu er ekki sú að Bandaríkjastjórn sé farin að skammast sín fyrir það að þessi flugvél varpaði fyrstu kjarnorkusprengjunni á Hírósjíma 1945, heldur að nafn vélarinnar (sem var nefnd eftir móður flugmannsins) inniheldur orðið „Gay“ sem núverandi Bandaríkjastjórn telur að geti verið hvetjandi fyrir samkynhneigða. Þessi saga mun, ótrúlegt nokk, vera dagsönn.“

Varar Illugi að lokum við ritskoðun nýfasistmans:

„Á Vesturlöndum hafa sumir síðustu árin haft miklar áhyggjur af ritskoðun/sjálfsritskoðun sem fylgi „góða fólkinu“, „öfgafemínisma“ og „vók-liðinu“. Það má alveg en sú ritskoðun nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins sem nú er að rísa mun verða mörgum, mörgum, mörgum sinnum hættulegri.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu