Föstudagur 11. október, 2024
2.4 C
Reykjavik

Íslenska þjóðkirkjan: Fimmtán prósent Íslendinga eru ánægðir með störf Agnesar biskups

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þriðjungur Íslendinga ber mikið traust til þjóð­kirkjunnar, en þetta kom fram í nýjum Þjóðar­púlsi frá Gallup. Hlut­fall þeirra sem bera mikið traust til kirkjunnar er sam­bæri­legt og fyrri ár: 36% bera lítið traust til kirkjunnar en þriðjungur Íslendinga ber hvorki lítið né mikið traust til kirkjunnar.

Lítið hefur breyst í viðhorfi Íslendinga til að­skilnaðs ríkis og kirkju; 23% eru á móti að­skilnaði ríkis og kirkju, og þá kemur fram að helst er það fólk undir fer­tugu sem er hlynnt að­skilnaði; svo fólk yfir sex­tugt sem er and­vígt honum.

Athyglisvert er að skoða að fólk er lík­legra til að vera hlynnt að­skilnaði ef það býr á höfuð­borgar­svæðinu eða er með meiri menntun.

Samkvæmt könnuninni eru til dæmis kjós­endur Pírata þeir sem eru hlynntastir að­skilnaði; kjós­endur Mið­flokksins mest á móti aðskilnaði.

Þá var spurt um við­horf fólks til starfa biskups Ís­lands, Agnesar M. Sigurðar­dóttir. Um 15% eru á­nægð með störf hennar sem er svipað hlut­fall og fyrri ár; 27% eru ó­á­nægð með störf hennar.

Hér má sjá mynd sem sýnir þróun á á­nægju með störf biskups Ís­lands.

- Auglýsing -

Þeir sem vilja grandskoða könnunina þá er hérna linkur á hana.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -