Miðvikudagur 5. október, 2022
7.8 C
Reykjavik

Kjálki úr manni fannst á Snæfellsnesi – Óljóst hve gamalt beinið er

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Erlendur ferðamaður fann í síðustu viku mannabein á Snæfellsnesi. Beinið sem um ræðir er stakt kjálkabein og fannst á stað hvert jarðvegur hafði nýlega verið fluttur.

Fornleifafræðingar, kennslanefnd og rannsóknardeild lögreglunar á Vesturlandi vinna að rannsókn málsins. ruv.is greindi frá.

Til rannsóknar er meðal annars hvort jarðvegurinn sem fluttur var þangað sem beinið fannst hafi verið nálægt þekktum grafreit, þá er verið að vinna að því að aldursgreina beinið og bera frekari kennsl á það eftir því sem hægt er. Ekki liggur fyrir hversu gamalt beinið er, en mögulega flokkast það til fornleifa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -