Laugardagur 20. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Klukkustundar hópslagsmál og líkamsárás

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan var ítrekað kölluð út vegna hópslagsmála í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Slagsmálin áttu sér stað skömmu fyrir lokun veitingastaða en segir í dagbók lögreglu að um stóran hóp hafi verið að ræða og slagsmálin hafi verið innan hópsins. Eftir stanslausa viðveru lögreglunnar í klukkustund gekk hópurinn loks á brott.

Fjórir einstaklingar réðust að gangandi vegfaranda í gærkvöldi og rændu af honum munum. Lögregla rannsakar málið.
Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás og stolinn bíl í Hafnarfirði í gærkvöldi. Engar frekari upplýsingar komu fram vegna þess en er málið í rannsókn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -