Fimmtudagur 30. júní, 2022
11.8 C
Reykjavik

Köld eru kvennaráð – „Höfuðskelin brotin, svo að úti lá heilinn“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Vorið 1692 fannst lík undir grjóthrúgu í Vestmannaeyjum, var höfuðið mölbrotið og nokkuð ljóst að ekki hafði verið umslys að ræða. Fljótlega bárust böndinað sökudólgnum, eða reyndar sökudólgunum, en málið var þó ekki til lykta leitt fyrr en um ári síðar. Upp út kafinu kom að þrjár konur úr Vestmannaeyjum höfðu bruggað manninum banaráð og tekist ætlunarverkið. Ein kvennanna hafði verið gift umræddum manni, önnur var systir hennar og sú þriðja vinnukona hennar. Til að bæta gráu ofan á svart lék grunur á að móðir systranna hefði haft vitneskju um það sem til stóð og jafnvel átt upptökin. Karlinn sem um ræðir hét Gísli Pétursson og var prestssonur og áðurnefnd eiginkona hans var Ingibjörg Oddsdóttir.

Lesa meira hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -