Föstudagur 6. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Kristján er fallinn frá

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kristján Jóhannsson útgefandi er látinn.

Útgefandinn og prentarinn Kristján Jóhannsson er fallinn frá 81 árs að aldri. Hann lést 26. október á Landspítalanum en það er mbl.is sem greinir frá.

Kristján var fæddur og uppalinn á Ísafirði. Kristján var brautryðjandi í prentun á Íslandi en hann starfaði við það í tugi ára. Hann stofnaði bæjarblaðið Nesfréttir árið 1988. Útgáfa þess leiddi til útgáfu fleiri svipaðra blaða á höfuðborgarsvæðinu svo sem Vesturbæjarblaðsins og Breiðholtsblaðsins.

Kristján var mikilvægur hlekkur í samfélaginu á Seltjarnarnesi eftir að hann fluttist þangað og sat meðal annars í sóknarnefnd Seltjarneskirkju. Eft­ir­lif­andi eig­in­kona Kristjáns er Elísa­bet Stef­áns­dótt­ir og eignuðst þau saman fjögur börn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -