1
Fólk

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu

2
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

3
Fólk

Selja lúxusheimili við náttúruperlu

4
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

5
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

6
Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum

7
Innlent

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi

8
Innlent

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal

9
Innlent

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ

10
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Til baka

Konur og kvár efna til baráttufundar gegn hernaði og nýlenduhyggju

8. mars

Konur og kvár safnast saman á Arnarhóli kl 13 og ganga fylktu liði sem leið liggur í IÐNÓ þar sem haldinn verður baráttufundur. Yfirskriftin í ár er „gegn hernaði og nýlenduhyggju“ en breiður hópur kvenna heldur ræður og verða með tónlistaratriði.

Áttundi mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Kvenfélög, stéttarfélög, friðar- og mannréttindasamtök hafa í áraraðir sameinast í baráttufundi á þessum degi undir ýmsum formerkjum. Í ár er sjónum beint að þeirri hernaðar-og nýlenduhyggju sem einkennt hefur heimsmálin síðustu misseri. Þar er skemmst að minnast herskárra yfirlýsinga Bandaríkjaforseta um yfirtöku á Grænlandi og Gaza.

Í fréttatilkynningu segir:

„Við getum ekki aðskilið baráttu fyrir kvenréttindum frá baráttu fyrir friði, jöfnuði og réttlæti. Við krefjumst þess að allar konur njóti frelsis og mannréttinda án mismununar. Baráttan fyrir friði er kvennabarátta því stríð eru yfirleitt hafin af karlmönnum en hafa ekki síst áhrif á konur og börn. Konur hafa alltaf verið leiðandi í friðarbaráttunni og 8. mars setjum við frið og réttlæti aftur á dagskrá!“

Að fundinum standa:
Alþjóðlegur jafnréttisskóli GRÓ GEST
Efling
Feminísk Fjármál
Félagið Ísland Palestína
Félagsráðgjafafélag Íslands
Kvenréttindafélag Íslands
Mannréttindaskrifstofan
Menningar og friðarsamtökin MFÍK
No Borders

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Leikjahæsti leikmaður Ísland fetar nýjan veg
Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum
Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal
Innlent

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke
Heimur

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið
Innlent

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Selja lúxusheimili við náttúruperlu
Myndir
Fólk

Selja lúxusheimili við náttúruperlu

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu
Fólk

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi
Innlent

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ
Innlent

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni
Myndir
Heimur

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni

Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum
Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum

„Allir vita að þessi mál eru í lamasessi“
Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ
Innlent

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal
Innlent

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið
Innlent

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi
Innlent

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi

Loka auglýsingu