1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Lætur „bjána“ og „fávita“ heyra það

Alexandra tjáir sig um þau sem láta víglínu menningarstríðsins liggja um trans fólk.

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra Briem.Ljósmynd: Facebook

Alexandra Briem lætur fordómafulla fávita heyra það.

Borgarfulltrúi Pírata, Alexandra Briem, skrifaði í dag færslu á Facebook sem snert hefur strengi margra en þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað manns líkað við hana. Umfjöllunarefni Alexöndru eru fordómar gagnvart trans fólki en sjálf er hún trans kona. Segist hún ekki mæla með því að tilheyra minnihlutahópi sem „bjánar úti í heimi“ herja á og „hópur fávita“ eyða miklum tíma í að búa til lygar um.

Færsluna má lesa hér:

„Ef þið hafið aldrei prófað að tilheyra þeim minnihlutahóp sem einhverjir bjánar úti í heimi hafa ákveðið að menningarstríðið skuli snúast um, þar sem allt í einu allir þurfa að hafa skoðun á þér, hvað þú sért, hvað sé í gangi í kollinum á þér, hvað þú sért með í buxunum, hvort þú megir stunda íþróttir, hvort það að þú segir frá því hvað það sé að vera þú ætti að flokkast sem kynferðisbrot, hvort það að segja ekki frá því hvað þú ert sé óheiðarlegt, hvort þú ættir yfir höfuð að fá að vera til, þar sem hópur fávita eyðir löngum tíma í að búa til fáránlegar lygar um þig til að snúa fólki gegn þér, þá mæli ég ekkert sérstaklega með því.“

Eins og áður segir hefur færsla Alexöndru snert strengi hjá mörgum en einn af þeim sýnir henni stuðning er Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur:

„Sendi þér mína hlýjustu strauma og stuðning kæra Alexandra!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu