1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Til baka

Lætur „bjána“ og „fávita“ heyra það

Alexandra tjáir sig um þau sem láta víglínu menningarstríðsins liggja um trans fólk.

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra Briem.Ljósmynd: Facebook

Alexandra Briem lætur fordómafulla fávita heyra það.

Borgarfulltrúi Pírata, Alexandra Briem, skrifaði í dag færslu á Facebook sem snert hefur strengi margra en þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað manns líkað við hana. Umfjöllunarefni Alexöndru eru fordómar gagnvart trans fólki en sjálf er hún trans kona. Segist hún ekki mæla með því að tilheyra minnihlutahópi sem „bjánar úti í heimi“ herja á og „hópur fávita“ eyða miklum tíma í að búa til lygar um.

Færsluna má lesa hér:

„Ef þið hafið aldrei prófað að tilheyra þeim minnihlutahóp sem einhverjir bjánar úti í heimi hafa ákveðið að menningarstríðið skuli snúast um, þar sem allt í einu allir þurfa að hafa skoðun á þér, hvað þú sért, hvað sé í gangi í kollinum á þér, hvað þú sért með í buxunum, hvort þú megir stunda íþróttir, hvort það að þú segir frá því hvað það sé að vera þú ætti að flokkast sem kynferðisbrot, hvort það að segja ekki frá því hvað þú ert sé óheiðarlegt, hvort þú ættir yfir höfuð að fá að vera til, þar sem hópur fávita eyðir löngum tíma í að búa til fáránlegar lygar um þig til að snúa fólki gegn þér, þá mæli ég ekkert sérstaklega með því.“

Eins og áður segir hefur færsla Alexöndru snert strengi hjá mörgum en einn af þeim sýnir henni stuðning er Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur:

„Sendi þér mína hlýjustu strauma og stuðning kæra Alexandra!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu