1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Lætur „bjána“ og „fávita“ heyra það

Alexandra tjáir sig um þau sem láta víglínu menningarstríðsins liggja um trans fólk.

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra Briem.Ljósmynd: Facebook

Alexandra Briem lætur fordómafulla fávita heyra það.

Borgarfulltrúi Pírata, Alexandra Briem, skrifaði í dag færslu á Facebook sem snert hefur strengi margra en þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað manns líkað við hana. Umfjöllunarefni Alexöndru eru fordómar gagnvart trans fólki en sjálf er hún trans kona. Segist hún ekki mæla með því að tilheyra minnihlutahópi sem „bjánar úti í heimi“ herja á og „hópur fávita“ eyða miklum tíma í að búa til lygar um.

Færsluna má lesa hér:

„Ef þið hafið aldrei prófað að tilheyra þeim minnihlutahóp sem einhverjir bjánar úti í heimi hafa ákveðið að menningarstríðið skuli snúast um, þar sem allt í einu allir þurfa að hafa skoðun á þér, hvað þú sért, hvað sé í gangi í kollinum á þér, hvað þú sért með í buxunum, hvort þú megir stunda íþróttir, hvort það að þú segir frá því hvað það sé að vera þú ætti að flokkast sem kynferðisbrot, hvort það að segja ekki frá því hvað þú ert sé óheiðarlegt, hvort þú ættir yfir höfuð að fá að vera til, þar sem hópur fávita eyðir löngum tíma í að búa til fáránlegar lygar um þig til að snúa fólki gegn þér, þá mæli ég ekkert sérstaklega með því.“

Eins og áður segir hefur færsla Alexöndru snert strengi hjá mörgum en einn af þeim sýnir henni stuðning er Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur:

„Sendi þér mína hlýjustu strauma og stuðning kæra Alexandra!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu