2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Látinn eftir bruna á Akureyri

Karlmaður sem fluttur var slasaður með sjúkraflugi eftir bruna í Hafnarstræti 37 í fyrrakvöld er látinn. Hann lést seinnipart gærdags á gjörgæsludeild Landspítala. Hann var 67 ára gamall.

Sjá einnig: Eldsvoði á Akureyri: Maður borinn út úr brennandi húsi

Vettvangsrannsókn á upptökum brunans fór fram í gær af tæknideild lögreglu. Meðal þess sem tekið verður til frekari skoðunar er rafmagnstæki. Að öðru leiti er rannsóknin á frumstigi og ekki unnt að veita frekari upplýsingar.

Mannlíf vottar ættingjum hins látna samúð.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum