Miðvikudagur 10. ágúst, 2022
9.8 C
Reykjavik

Líkfundur í Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Laust fyrir klukkan sjö í gærkveldi fann þyrla landhelgisgæslunnar látna manneskju í Skriðum, austan Hvalvatnsfjarðar.

Grunar lögreglu að þar með sé þýski ferðlangurinn, Bernd Meyer, fundinn. En leitað var eftir honum á svæðinu í dag, eftir að tilkynnt hafi verið um bíl hans óhreyfðan þar nyðra. Síðast hafði spurst til hans fyrir um hálfum mánuði. Það á hinsvegar eftir að staðfesta það með formlegum hætti.

Eins og Mannlíf greindi frá í var leitinni að Meyer hætt í gær. Sjá nánar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -