Laugardagur 3. desember, 2022
-0.2 C
Reykjavik

Lögreglan handtók karlmann sem hótaði bæjarstjóra Kópavogs lífláti

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Karlmaður hefur verið handtekinn eftir að hann hótaði bæjarstjóra Kópavogs lífláti á Facebook.

Lögreglan í Kópavogi leitaði í dag að karlmanni sem hótað hafði Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs, lífláti á Facebook. Fyrir stundu hafði hún svo hendur í hári mannsins og handtók hann og færðu til yfirheyrslu. Samkvæmt öruggum heimildum Mannlífs er maðurinn „góðkunningi“ lögreglunnar.

Hvorki náðist í Ásdísi né lögreglu við gerð fréttarinnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -