Margrét Friðriks komin í alþjóðarannsókn óbólusettra: „Hlakka til að sjá niðurstöðuna“

Baráttukonan Margrét Friðriksdóttir hefur skráð sig í alþjóðlega samanburðarrannsókn þar sem reynt verður að finna út hvor hópurinn er betur varður gegn kórónuveirunni, bólusettir eða óbólusettir. Varla þarf að taka það fram að Margrét tilheyrir síðari samanburðarhópnum enda hefur hún lengi talað gegn bólusetningum hér á landi gegn veirunni skæðu. Til að berjast gegn sóttvarnaraðgerðum … Halda áfram að lesa: Margrét Friðriks komin í alþjóðarannsókn óbólusettra: „Hlakka til að sjá niðurstöðuna“