Föstudagur 13. desember, 2024
-0.4 C
Reykjavik

Miðflokkurinn heldur áfram að tapa fylgi – Píratar og Sósíal­istar komnir yfir 5 prósent

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það styttist óðum í alþingiskosningar en þær verða haldnar þann 30. nóvember næstkomandi og hefur Maskína birt nýjustu skoðanakönnun sína.

Þar eru nokkrir hlutir sem vert er að benda á. Ekki mælist lengur marktækur munur á fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar og þá vekur athygli að Miðflokkurinn heldur áfram að tapa fylgi en hann mældist með 17% í lok október en aðeins 12,6% núna. Þá bætir Sósíalistaflokkurinn verulega við sig og mælist með 6,3% fylgi og Píratar skríða yfir 5% þröskuldinn.

Því miður fyrir Vinstri Græn mælist flokkurinn aðeins með 3,4% fylgi.

Hægt er að sjá fylgi flokkanna samkvæmt Maskínu hér fyrir neðan

Framsókn – 7,3%
Viðreisn – 19,9%
Sjálfstæðisflokkurinn – 13,4%
Flokkur fólksins – 9,2%
Sósíalistaflokkurinn – 6,3%
Lýðræðisflokkurinn – 2,1%
Miðflokkurinn – 12,6%
Píratar – 5,1%
Samfylkingin – 20,1%
Vinstri Græn – 3,4%
Ábyrg framtíð – 0,6%

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -