1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

8
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

9
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Mikið trygglyndi innan fjölskyldu Sigmundar: „Menn svikju ekki KEA“

Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður rifjar upp sögu frá því að hann bjó á Akureyri.

Sigmundur Ernir Rúnarsson
Mynd: Stundin/Kristinn Magnússon

Alþingismaðurinn Sigmundur Ernis Rúnarsson rifjar upp áhugaverða fjölskyldusögu frá því að hann bjó á Akureyri en hann skrifaði pistil um fatamál sem kom upp innan fjölskyldu hans.

„Það var einhver fullnusta í orðinu. KEA hafði svarið við því sem að var spurt. Og löngum var það svo í endilöngum Eyjafirðinum að ef það fékkst ekki í Kaupfélaginu, þá þurfti maður ekki á því að halda,“ skrifaði Sigmundur í pistlinum sem birtist á Akureyri.net.

„Það var að minnsta kosti almælt í fjölskyldu minni, og gekk raunar miklu lengra í munni marga þeirra hörðustu í ættboganum þeim arna, því ef það fékkst ekki í búðinni okkar, þá var það ekki til – og hafði ekki verið framleitt.“

En honum er minnisstæðust sagan af móðurömmu sinni sem hafði einsett sér, ein og sömu jólin, að kaupa nýja nælonskyrtu á bónda sinn í tilefni hátíðanna. En hún var þá að verða veik á saumunum  og ekki lengur í boði að láta hann sjá sig svona aflaga til fara.

Ein blússa

„En á síðustu dögum aðventunnar kom í ljós að skyrturnar af sömu sortinni voru uppurnar í Herrafatadeild KEA. Og hvað var til ráða? Flíkina varð hann að fá. Hún laumaði sér inn í Amaro, svo lítið bar á, og verslaði þar eina blússu á ektamakann. Hann yrði ekki í nokkrum færum að sjá muninn.

Annað kom á daginn. Afi fann það sjálfsagt á lyktinni. Strax og hann var búinn að taka utan af gjöfinni sá hann að samvinnuhugsjónin lék ekki um sjálfa flíkina, en hún væri líklega úr búðum auðvaldsins. En hvort kona sín hefði svikið lit?“ skrifar ritstjórinn fyrrverandi.

Forboðinn fatnaður

Samkvæmt Sigmundi játaði hún á sig sökina með kökk í hálsinum á öðrum degi jóla.

„Það segir svo af samvistum hjónanna í Gilsbakkavegi að afi hafði það ekki í sér að skila skyrtunni, því hann færi ekki inn í hvaða búðir sem væri, og hann vildi heldur ekki henda henni, enda gjöf frá ektakvinnu sinni, en hann myndi aldrei ganga í þessum forboðna fatnaði. Það væri hans síðasta.

Menn svikju ekki KEA.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu