- Auglýsing -
Mósaíkverk listakonunar Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu nýtur sín vel eftir andlitslyftingu.
Við vegginn er kominn bekkur svo hægt er að tylla sér upp við gaflinn sem er bæði sól- og skjólríkur.
Mögulega er þetta lengsti bekkur á landinu. Á torginu við húsið eru einnig minni bekkir og þarna er gott tækifæri fyrir fólk að dvelja á sólríkum dögum