1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Nýjar fregnir af stöðunni gefur Grindvíkingum von: „Gríðarlega jákvætt að heyra þessar fréttir“

Frá Grindavík.
Mynd: Reynir Traustason
Frá Grindavík. Mynd: Reynir Traustason

Um 130 manns sóttu stofnfund hagsmunasamtaka Grindvíkinga í dag. Bjartsýnir ríkir í hópnum.

Formaður nýstofnaðra hagsmunasamtaka Grindvíkinga, Járngerðar, segir að nú sé kominn tími til að koma mannlífinu í Grindavík aftur í gang.

RÚV segir frá því að í dag hafi 130 manns mætt á stofnfund félagsins Járngerðar í dag en Guðbjörg Eyjólfsdóttir var kjörin formaður félagsins. Segir hún helstu baráttumál samtakanna að tryggja heimkomu brottfluttra Grindvíkinga. Hún hefur sjálf búið í Grindavík frá tíu ára aldri og segist hvergi annars staðar vilja vera.

Járngerður vill að fasteignafélagið Þórkatla, sem keypti eignir af flestum Grindvíkingum sem neyddust til að flytja vegna eldsumbrotanna á svæðinu, geri leigusamning við fyrri eigendur. Stefnir félagið á að óska eftir fundi með fasteignafélaginu og síðar ræða við stjórnvöld.

„Við viljum fá að koma að borðinu þar sem ákvarðanir um okkur eru teknar. Við hljótum að vera best til þess fallin að segja okkar sögu,“ segir Guðbjörg í samtali við RÚV.

Í gær sagði jarðeðlisfræðingurinn Benedikt Ófeigsson í fréttum að líklegast sé einungis eitt gos eftir í Sunhnúksgígaröðinni, sem Guðbjörg segir veita von í brjósti Grindvíkinga.

„Það var gríðarlega jákvætt að heyra þessar fréttir í gærkvöldi. Benedikt er okkar helsti sérfræðingur á Veðurstofunni og þegar hann segir þessa hluti að þá blæs þetta byr í brjóst og mikla von,“ segir Guðbjörg.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu