Þriðjudagur 26. september, 2023
10.1 C
Reykjavik

Ógeðsleg lykt og stífluð klósett í Landamannalaugum: „Það er verið að rukka fyr­ir þetta“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Kristvin Guðmundsson, ljósmyndari og leiðsögumaður, er verulega ósáttur með umgengni í Landamannalaugum.

„Þetta leit bara skelfi­lega illa út, það voru stífluð kló­sett, ógeðsleg lykt, þrif­un­um ábóta­vant og annað,“ sagði Krist­vin í sam­tali við mbl.is

„Manni of­bauð á þess­um stað sem á að heita para­dís há­lend­is­ins. Maður er alltaf að segja við ferðamenn­ina að Ísland sé svo hreint, en svo stopp­ar maður á ýms­um stöðum og hugs­ar: „Úff, ég vona að þetta sé í lagi.“.“

Hann segist hafa látið starfsfólk vita en viðbrögðum hafi verið óbótavant. Hann segir jafnframt að Landamannalaugar séu alls ekki eini staðurinn á landinu sem er svona illa gengið um og nefnir Þingvelli sem dæmi. „Á þess­um stöðum sem ferðamenn­irn­ir koma er þetta skelfi­legt. Sum­ir eru ekk­ert slæm­ir en aðrir al­veg hrika­leg­ir. Þetta er bara subbu­legt og það er verið að rukka fyr­ir þetta,“ sagði Kristvin en aðstöðugjald í Landmannalaugum er 500 krónur á mann.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -