Föstudagur 29. mars, 2024
4.8 C
Reykjavik

Ökumaður í hraðakstri með falsað ökuskírteini

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært tuttugu ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðustu dögum. Einn þeirra framvísaði ökuskírteini sem reyndist vera falsað og er hann ekki með gild ökuréttindi. Hann var því, auk aksturs bifreiðar án réttinda og hraðakstursins, kærður fyrir skjalafals. Annar ók réttindalaus og þriðji ók á fjórum negldum hjólbörðum. Hans bíður því 160 þúsunda króna sektargreiðsla fyrir brotin.

Auk ofangreindra voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum sem óku réttindalausir. Einn þeirra ók undir áhrifum fíkniefna, að  því er sýnatökur á lögreglustöð sýndu, og hann var einnig með amfetamín í  vörslum sínum.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -