Fimmtudagur 8. desember, 2022
-0.2 C
Reykjavik

Ökumaður keyrði á ljósastaur í nótt – Þjófnaður á rafmagnshlaupahjóli náðist á myndband

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Nóttin var nokkuð róleg í borginni í nótt samkvæmt dagbók lögreglu.

Tilkynning barst lögreglunni í Hafnarfirði og Garðabæ í nótt þar sem bíl var ekið á ljósastaur. Bæði ökumaður og farþegar í bílnum kvörtuðu vegna eymsla en hugðust sjálfir leita sér aðstoða lækna. Var bíllinn dreginn á brott með dráttarbíl.

Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur og gistir einn fangageymslur í þágu rannsókarinnar.

Þjófnaður á rafmagnshlaupahjóli náðist á eftirlitsmyndavél í Reykjavík í nótt og er lögreglan að skoða málið. Aukreitis barst tilkynning um þjófnað í verslun í hverfi 103 og átta ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur áhrifum áfengis og fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -