1
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

2
Heimur

Kona berst fyrir lífi sínu eftir að kveikt var í henni í Dyflinni

3
Heimur

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí

4
Pólitík

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar

5
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

6
Heimur

Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum

7
Innlent

Sjö ára barn fékk aðstoð sálfræðings eftir að kona hrækti í andlit þess

8
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

9
Fólk

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“

10
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Til baka

Öllu starfsfólki hjá Janusi endurhæfingu sagt upp: „Tugir ungra fullorðinna eru á biðlista“

Öllu starfsfólki hjá Janusi Endurhæfingu hefur verið sagt upp og verður skellt í lás í sumar samkvæmt yfirlýsingu frá stjórn Janusar.

Janus endurhæfing – Mynd: Ja.is
Janus endurhæfing - Mynd: Ja.is

Öllu starfsfólki hjá Janusi Endurhæfingu hefur verið sagt upp og verður skellt í lás í sumar samkvæmt yfirlýsingu frá stjórn Janusar. Samkvæmt heimasíðu Janusar fer fram læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing hjá þeim og að markmið starfseminnar sé að aðstoða fólk til að komast á vinnumarkaðinn og fyrirbyggja varanlega örorku.

„Það er þyngra en tárum taki að tilkynna að Janus endurhæfing neyðist til að leggja niður þverfaglega læknisfræðilega heildræna geðendurhæfingu þann 1. júní næstkomandi. Úrræðið er sérhæft fyrir ungt fólk, 18 ára og eldra. Nauðsynlegt fjármagn fæst ekki til að veita  endurhæfinguna áfram og af þeim sökum hefur erfið ákvörðun verið tekin. Hópuppsögn, öllu starfsfólki sagt upp,“ en samkvæmt heimsíðu Janusar eru 24 einstaklingar sem missa vinnuna.

Stjórnin segist harma ákvörðun stjórnvalda að hjálpa ekki til með fjármagn því að það sé öllum ljóst að þörfin fyrir sérhæft úrræði, ætlað ungum fullorðnum, sé mikil. Um sé að ræða jaðarsettan og afar viðkvæman hóp.

Góður árangur hefur náðst

Sérhæfing Janusar endurhæfingar hefur byggst upp á síðastliðnum 25 árum og ómetanleg þekking orðið til. Endurhæfingin er alfarið einstaklingsmiðuð. Hverjum og einum  er mætt þar sem hann er staddur. Í endurhæfingunni er ungt fólk með langa sögu um geðræna erfiðleika. Margir eru með taugaþroskaröskun og oft mikla áfallasögu að baki. Þeim er tryggður aðgangur að geðlækni, sálfræðingum, iðjuþjálfum, félagsráðgjöfum og ýmsum fleiri sérhæfðum fagaðilum undir sama þaki. Yfir 55% þeirra sem hafa útskrifast frá okkur síðastliðin 3 ár hafa náð árangri með því að fara í vinnu, nám eða í virka sannanlega atvinnuleit. Tugir ungra fullorðinna eru á biðlista eftir að komast í endurhæfinguna.“   

Stjórn Janusar endurhæfingar telur ákvörðun ríkisstjórnarinnar og stjórnvalda ganga í berhögg við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og að þessi ákvörðun mun leiða til að ómetanleg þekking og endurhæfingargeta fyrir þennan jaðarsetta hóp tapast.

Í tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneytinu er greint frá því að þjónusta við þá einstaklinga sem verið hafa í endurhæfingu hjá Janusi samkvæmt samningnum verði áfram tryggð með öðrum leiðum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð
Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð

Kona panikkaði við venjubundið umferðareftirlit lögreglu og faldi sig.
Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum
Myndir
Heimur

Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum

Björgunarsveit Gaza flutti 52 manns í öruggt skjól undan storminum
Heimur

Björgunarsveit Gaza flutti 52 manns í öruggt skjól undan storminum

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision
Innlent

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí
Heimur

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ
Myndir
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar
Pólitík

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar

Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni
Heimur

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð

Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð
Innlent

Ökumaður undir áhrifum stal úr kynlífstækjabúð

Kona panikkaði við venjubundið umferðareftirlit lögreglu og faldi sig.
Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision
Innlent

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

Loka auglýsingu