• Orðrómur

Ölvaður með Covid-19 vistaður í fangageymslu

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Hún þurfti meðal annars að sinna útkalli vegna manns sem átti að vera í einangrun á heimili sínu vegna Covid-19 en vegna ölvunnar átti hann í erfiðleikum með að virða mörk einungrunarinnar. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar í nótt.

Þá var lögregla kölluð út vegna manns vopnuðum hnífum á heimili sínu en samkvæmt dagbók lögreglunnar á maðurinn við andleg vandamál að stríða og honum veitt viðeigandi aðstoð. Tvö húsbrot voru framin í borginni í nótt, annað þeirra í heimahús í miðborginni og hitt í bát í Reykjavíkurhöfn.

Lögreglunni bárust margar kvartanir vegna hávaða í heimahúsum, þar á meðal nokkrar vegna flugeldasprenginga.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -