Páll Steingrímsson opnar sig um símamálið: „Þá segir hún „ég vil bara fá að deyja“,“

Páll Steingrímsson opnar sig í tilfinningaþrungnu viðtali í hlaðvarpsþættinum Á spjalli með Frosta Logasyni. Viðtalið birtist klukkan níu í fyrramálið á brotkast.is en þar ræðir Frosti Logason við skipstjórann Pál Steingrímsson og lögmann hans, Evu Hauksdóttur um „símamálið“ svokallað en er þetta í fyrsta skipti sem Páll ræðir þetta opinberlega, á svo opinn hátt. Páll … Halda áfram að lesa: Páll Steingrímsson opnar sig um símamálið: „Þá segir hún „ég vil bara fá að deyja“,“