Fimmtudagur 7. desember, 2023
2.1 C
Reykjavik

Pétur Ben hefur um nóg að snúast: „Ég að klára plötu og að byrja á nýrri kvikmynd“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Afmælisbarn dagsins er tónlistarséníið Pétur Ben en hann er 46 ára akkurat í dag.

Pétur hefur gefið út sólóplötur auk þess að vinna með listamönnum eins og Eberg, Elínu Ey, Mugison, Lay Low og Ólöfu Arnalds. Þá hefur hann einnig spilað með sveitum eins og Tristian og Inflammatory. Aukreitis hefur Pétur getið sér gott orð sem höfundur kvikmyndatónlistar en hann hefur samið tónlist fyrir myndir á borð við Börn, Foreldrar, Bjarnfreðarson og End of Sentence.

Mannlíf spurði afmælisbarnið hvort hann ætlaði að halda eitthvað upp á daginn.

„Ég ætla nú bara að fá fjölskylduna í mat í kvöld.“

Aðspurður um hvað sé framundan hjá honum svaraði Pétur: „Ég að klára plötu og að byrja á nýrri kvikmynd. Hún heitir Einvera eftir Ninnu Pálmadóttur.“

Mannlíf óskar afmælisbarninu innilega til hamingju með afmælið!

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -