Sunnudagur 27. nóvember, 2022
2.1 C
Reykjavik

Rafmagnslaust á hálfu landinu – Lína FL4 leysti út

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Samkvæmt fréttaveitu á ruv.is og upplýsingum frá Landsneti er rafmagnslaust frá Blönduósi og austur eftir landinu allt suður til Hafnar í Hornafirði. Lína FL4 á milli Fljótdals og Alcoa leysti út sem eftirfarandi afleiðingum. Unnið er að viðgerð.

Á vef Landsnets segir: „FL4 milli Fljótsdals og Alcoa leysti út. Ekkert straumleysi orsakaðist af útleysingunni. Verið er að skoða hvað olli útleysingu.“

Samkvæmt heimildamanni á Akureyri sló rafmagninu út í skamma stund en er komið aftur á þar á bæ.

Í samtali við íbúa á Stöðvarfirði er bærinn enn rafmagnslaus.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -