- Auglýsing -
Skjáskotum er nú dreift um samfélagsmiðla sem sýna rasísk og niðurlægjandi athugasemdir sem ku vera tekin úr íslenskum samfélagsmiðlahópi þar sem karlmenn skiptast á ógeðfelldum „umsögnum“ um vændiskonur.
Sjá má á þessum „umsögnum“ að konur sem eru af öðrum kynþætti en þeim hvíta, í þessum iðnaði megi þola kynþáttafordóma ofan á annað ofbeldi sem þær verða fyrir í vændinu. Það er hópurinn Stuðningsfólk þolenda vændis sem birti umsagnirnar upprunalega en þær eru fengnar úr lokuðum Facebook hópi.
Hér eru nokkur „ummæli“ en var skal við að þau kunna að stuða enda ógeðfelldar:
- Auglýsing -