1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Rassskellir Sigmund og Davíð: „Háttarlag þeirra bendir til þess að þeir séu ekki miklir sómamenn“

Davíð Oddsson
Davíð Oddsson

Björn Birgisson rassskellir þá Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Davíð Oddsson í nýrri Facebookfærslu og segir þá kosta ríkissjóð mikið.

Samfélagsrýnirinn gallharði, Björn Birgisson skrifar vinsælar Facebook-færslur daglega þar sem hann ræðir um þau mál sem brenna á þjóðinni. Í nýjustu færslu sinni tekur hann fyrir þá Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Davíð Oddsson sem hafa verið duglegir undanfarið við að gagnrýna hagræðingatillögur ríkisstjórnarinnar. Hefst færslan á eftirfarandi hátt:

„Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Davíð Oddsson gera báðir afskaplega lítið úr þeim hagræðingar tillögum almennings sem bárust til ríkisstjórnarinnar.

Sigmundur Davíð í Facebook færslu og Davíð í Moggaleiðara.

Sameiginlegt eiga þessir menn að vera ríkissjóði dýrir.“

Því næst telur Björn upp ástæður þess að þeir félagar séu svo dýrir fyrir ríkiskassann:

„Davíð er á ofur eftirlaunum og ritstýrir ríkisstyrktum snepli sem oftar en ekki er til háborinnar skammar og launar ríkinu styrkina með undirróðri, þvættingi og lygum um ríkisstjórnina og ráðherra hennar.

Sigmundur Davíð er á ráðherralaunum sem formaður hins ríkisstyrkta  Miðflokks – á ráðherralaunum fyrir að gera ekki neitt og enn sem fyrr segja þingmenn mér að hann sjáist aldrei í þingsal og mæti afskaplega illa á nefndafundi.“

Að lokum segir Björn að þeir Sigmundur og Davíð ættu að sjá sóma sinn í að þegja.

„Þessir menn ættu að sjá sóma sinn í þegja um sparnaðartillögur almennings og hvernig ríkisstjórnin hyggst vinna úr þeim á komandi mánuðum.

En háttarlag þeirra bendir til þess að þeir séu ekki miklir sómamenn.“

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu