Sunnudagur 4. desember, 2022
-1.2 C
Reykjavik

Reiði ríkir á meðal hestafólks: „Eigandi margra hrossanna er rúmlega tvítug stúlka“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Mikil reiði ríkir meðal fólks í Facebook hópnum „Stöndum vörð um dýravernd“ en þar var birt löng færsla sem fordæmir störf Matvælastofnunnar þegar kemur að dýravelferð. Í færslunni er talað um rúmlega tvítuga konu sem er sögð eiga fjöldan allan af foleldum sem hún hugsar illa um. Matvælastofnun hefur fengið fjölda ábendinga um málið en svarar ekki fyrir hvaða skref verði tekin til að koma stöðva vanræksluna. Á meðan málið liggur á borði Matvælastofnunnar er konan enn að kaupa folöld. Færsluna í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

„Vanræksla hesta í Borgarbyggð. Ég verð ad segja ad mér finnst alveg ótækt að almenningur fái ekki ad heyra eitthvað meira en „málið er í ferli“ frá Matvælastofnun.

Eigandi margra hrossanna er rúmlega tvítug stúlka sem hefur verið a kaupa ógrynnin öll af folöldum, hleypir beim ekki út eins og lög gera rá fyrir, fóðrar þau ekki ásattanlega og er ENN ad kaupa mörg folöld EFTIR ad ljóst vard um ástandið á beim fjölmörgu hestum sem hún átti fyrir. Nú er veturinn að skella á, verð á heyi hefur hækkað um 30% frá fyrra ári og þessi aðili á ekki land eða hesthús.

Það er mjög dyrt ad eiga og fóðra hesta. Er ekki fullkomlega ljóst ad þarna eru saklaus dýr í bráðri hattu og vandinn er að enn aukast með frekari hestakaupum?

Þó að MAST segist ekki geta tjáð sig um einstök mal, þá geta þeir vel útskyrt fyrir fólki NÁKVAMLEGA hvernig svona ferli gengur fyrir sig, þær úrbotakröfur sem gerðar eru, þá fresti sem veittir eru og hvað felst i bví eftirliti sem fer í gang, hvað muni gerast ef hross eru enn illa á sig komin þegar vetur gengur i garð o.s.frv. Traust til MAST er svo lítið hér á landi skv. könnunum að „málið er í ferli“ dugar engan veginn til ad róa neinn! Ef þessi hross verða felld vegna slams stands í vetur eftir að hafa verið „undir eftirliti“ og þegar fullt af fólki hefur sídustu misseri bodist til ad taka bau til baka da annast bau, þá vari það fullkomin falleinkunn yfir bessum úrræðum sem við notumst við.

Har er gegnsæið í dyravelferðarmálum á Íslandi?

- Auglýsing -

Er „matvæla“stofnun virkilega besti farvegur sem íslendingar geta boðið dýrum í neyð uppá?“

 

 

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -