Miðvikudagur 27. september, 2023
8.7 C
Reykjavik

Segir gögn um kynferðisbrot Þórhildar komin á borð lögreglu: „Loksins gerist eitthvað“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Ísak Óli sem heldur úti TikTok síðu undir nafninu „Sveigjanlegur“ segir mál Þórhildar Söru Sveinbjörnsdóttur vera komið á borð kynferðisbrotardeildar lögreglu. Ísak hefur deilt myndböndum og skjáskotum sem sýna óviðeigandi samskipti Þórhildar bæði við börn og þroskaskerta. Í samtali við Mannlíf neitaði Þórhildur að hafa nokkurn tímann átt í slíkum samskiptum og sagðist viss um að skjáskotin sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum séu fölsuð.
„Í dag sendi ég fullt af gögnum um Þórhildi á kynferðisbrotardeild lögreglu og ég vil biðja alla sem hafa lent í henni að gera það líka. Lögreglan er byrjuð að rannsaka Þórhildi,“ segir Ísak. Hann gefur áhorfendum leiðbeiningar um hvert skal leita með gögn um kynferðisofbeldi. Þar nefnir hann síðu Barnaheillar og kærumóttöku lögreglu.

„Þetta er dagur sem ég er búinn að bíða lengi eftir og loksins gerist eitthvað,“ segir Ísak að lokum.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -