Á vefsíðunni 1111.is má finna yfirlit yfir flestar þær íslensku verslanir sem bjóða upp á afslætti í dag, þann 11. nóvember.
Dagurinn hefur fest sig í sessi sem einn af stóru afsláttardögum ársins og er yfirleitt kallaður „singles day“ eða „dagur einhleypra“ á íslensku – eflaust komið frá einhverjum markaðsfrömuðnum.
Glöggur neytandi sagði í samtali við Mannlíf að í fyrra hefðu afslættir á þessum degi einhleypra verið meiri en á svokölluðum svörtum föstudegi, sem er í lok nóvembermánaðar. Þannig gæti besti afsláttardagurinn fyrir jól verið í dag.
„Annars eru afslættir á þessu blessaða landi aldrei neitt frábærir,“ bætti neytandinn við.
Eftirfarandi eru nokkur dæmi um verslanir sem bjóða upp á tilboð í dag.
Snyrtivöruverslanir:
Beautybox.is – 20 prósent afsláttur af öllum vörum í netverslun og kaupaukar fylgja völdum vörum á meðan birgðir endast.
Nola – 20 prósent afsláttur af öllum vörum, nema Holiday Calendar 2021.
Laugar Spa Organic Skincare – 20 prósent afsláttur af vörulínu Laugar Spa Organic Skincare og tilboð á gjafabréfum í dekur og spa.
Angan Skincare – 20 prósent afsláttur af öllum vörum með kóðanum „1111“.
Beautybar – 11 vörutegundir á 11 krónur. 25 prósent afsláttur af öllum vörum og kaupaukar fylgja öllum pöntunum yfir 10.000 krónum. Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 krónum.
Tropic – Allar vörur á 20 – 60 prósent afslætti.
Kynlífstækjaverslanir:
Blush – 20 – 60 prósent afsláttur af völdum vörum í netverslun.
Meyja.is – 25 prósent afsláttur af öllum vörum frá RIANNE S og BodyGliss.
Scarlet.is – 20 prósent afsláttur af öllum vörum með kóðanum „Singles“. Allt að 70 prósent afsláttur af völdum vörum. Gildir ekki fyrir jóladagatalið.
Raftæki:
Smith & Norland – 20 prósent afsláttur af öllum stórum og smáum heimilistækjum ásamt ljósum, með kóðanum „1111“. Gildir eingöngu í vefverslun.
Sjöstrand – 20 prósent afsláttur af espressókaffivélinni og mjólkurflóaranum.
ELKO – 11 – 22 prósent afsláttur af völdum vöruflokkum.
Rafland – 10 prósent afsláttur af hrærivélum, sjónvörpum og Sonos, 20 prósent af öllu öðru.
Origo – Allt að 50 prósent afsláttur af vörum frá Bose, Lenovo, Google, Sony og fleirum.
Heimilið:
Litla hönnunarbúðin – 20 prósent afsláttur af öllu í netverslun með kóðanum „1111“.
Lýsing og hönnun – 20 – 50 prósent afsláttur af völdum ljósum.
iittala búðin – 20 prósent afsláttur af öllum vörum í iittalabúðinni í Kringlunni.
Snúran – 20 prósent afsláttur af öllum vörum.
Módern – 20 prósent afsláttur af öllum vörum, nema 10 prósent af Secto.
Dimm – 20 prósent afsláttur af flestum vörumerkjum.
Byggt og búið – 20 prósent afsláttur af öllum vörum, nema 10 prósent af Aarke og Kitchenaid.
Húsgagnahöllin – 11 prósent af iittala og Bitz, 22 prósent af smávöru og 33 prósent af sérvöldum vörum.
Dorma – 20 prósent afsláttur af allri smávöru, auk annarra tilboða.
Hrím – 15 prósent af öllu með kóðanum „SINGLE“ og 20 prósent af töskum og skarti með kóðanum „TAKEN“.
Vogue fyrir heimilið – 20 prósent afsláttur af öllu og margar vörur á meiri afslætti.
ILVA – 20 prósent afsláttur af öllum vörum.
Lín Design – 30 prósent afsláttur af öllum vörum.
Prentagram – 20 prósent afsláttur af öllum vörum, nema frímerkjum, á prentagram.is.
Skartgripir:
bylovisa – 15 prósent af öllum vörum og sending á 590 krónur með kóðanum „1111“.
Leonard – 20 prósent afsláttur af öllum vörum í vefverslun.
Octagon – 20 prósent afsláttur af öllum vörum.
my letra – 20 prósent afsláttur af öllum vörum.
mjöll – 15 prósent afsláttur af öllum vörum, nema giftingarhringum, með kóðanum „singles“.
Hlín Reykdal – 20 prósent afsláttur af öllum skartgripum með kóðanum „Single“.
Fatnaður:
KALDA – 22 prósent afsláttur af öllum skóm með kóðanum „Single22“.
Norom – 23 prósent afsláttur af nýjum og útsöluvörum með kóðanum „1111“.
Feldur verkstæði – 20 prósent afsláttur af dömu og herra smávörum – hanskar, húfur, kragar, inniskór og fleira, með kóðanum „singles“.
Yeoman – Valdar vörur á singles day tilboði. Kóðinn „SINGLESDAY“ veitir 20 prósent aukaafslátt af vörunum í SINGLESDAY möppunni í vefverslun.
Kiosk – 11 – 20 prósent afsláttur af öllu.
AndreA – 20 prósent afsláttur af öllum vörum með kóðanum „11/11“.
VILA – 20 prósent afsláttur af öllum vörum á vila.is. Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 krónur.
VERO MODA – 20 prósent afsláttur af öllum vörum á veromoda.is. Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 krónur.
Adidas – 30 – 50 prósent afsláttur af öllum vörum.
Lindex – 20 prósent afsláttur af öllum vörum á lindex.is með kóðanum „singles“.
NTC – 20 prósent afsláttur af öllum vörum í vefverslun með kóðanum „1111“.
Fyrir miklu fleiri verslanir og tilboð: 1111.is.