2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Sjón skrifar handrit að mynd með Nicole Kidman og Alexander Skarsgård

Rithöfundurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson, Sjón, skrifar handritið að kvikmynd sem skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum.

 

Nicole Kidman og Alexander Skarsgård munu fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni The Northman. Sjón er annar handritshöfundurinn.

Robert Eggers er leikstjóri og skrifar einnig handritið ásamt Sjón.

Myndinni er lýst sem víkingasögu sem gerist á Íslandi á tíundu öld er fram kemur á vef Variety.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum