Fimmtudagur 7. desember, 2023
2.1 C
Reykjavik

Skjálfta­virkni heldur áfram en engin merki um eldgos

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Alls hafa rúmlega 400 jarðskjálft­ar mælst frá miðnætti á Reykjanesskaga. Enginn þeirra var yfir tveimur að stærð.

Einar Hjörleifsson, sérfræðingur hjá Veður­stofu Íslands, ræddi við mbl.is vegna málsins og sagði hann skjálftavirknina haldast stöðuga eftir að hún minnkaði um klukkan níu í gær. Aðspurður um gosóróa segir hann engan slíkan hafa mælst að svo stöddu. Ótal mörgum þótti líklegt í síðustu viku að eldgos væri að hefjast en enn bólar ekkert á slíku. Þá hafa sérfræðingar líst því yfir að minni líkur séu á gosi og að kvikan virðist ekki ætla að ná að ýta sér upp á yfirborðið. „Hér eru íslenskar gæsalappir“„Hér eru íslenskar gæsalappir“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -