Fimmtudagur 25. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Skjálfti upp á 4,5 stig í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í nótt klukkan 03:54 varð skjálfti upp á 4,5 stig í norðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni og fylgdu eftirskjálftar. Enginn gosórói er sjáanlegur. Þetta kemur fram á vef Veðustofunnar.

Þar segir að síðast hafi skjálfti af svipaðri stærðargráðu orðið í Bárðarbungu þann 5. janúar síðastliðinn. Sá skjálfti varð klukkan hálf fimm um nótt og mældist 4,8 stig, þá fylgdi einn stór eftirskjálfti, 4,2 stig að stærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -